Við afhentum í dag nýtt vandað parhús við Báruklöpp í Suðurnesjabæ, en það er 140,6 m2 með bílskúr og skiluðum við þeim alveg fullbúnum innan sem utan, með t.d. heitum potti og fullfrágengnum sólpalli.