Okkar markmið er að skila ávallt vönduðu verki.
Við höfum unnið saman í áratugi með sömu úrvals starfsmönnum og samstarfsaðilum.
Við byggjum á traustum grunni og okkur hefur ítrekað verið treyst fyrir krefjandi verkefnum.
Við höfum byggt á annað hundrað íbúðir í Suðurnesjabæ og erum núna með í byggingu íbúðir við Báruklöpp og Brimklöpp sem við hönnum frá grunni. Þannig höldum við utan um allt byggingarferlið frá fyrstu hugmynd til seinustu skrúfu.
Þjónusta við opinbera aðila og sjávarúrveg hefur ávallt spilað stórt hlutverk hjá okkur og höfum við leyst þar fjölbreytt og umfangsmikil verkefni.
Við erum eitt af frammúrskarandi fyrirtækjum á Íslandi og höfum verið það alls níu sinnum á seinustu tíu árum. Reynslan er dýrmæt okkar viðskiptavinum og tækjabúnaður er mjög góður.
Við getum leyst fjölbreytt byggingaverkefni fagmannlega úr hendi.
Hönnun
Nýbyggingar
Breytingar
Viðhald