Archive: ágúst 2023

Flutt inn í Báruklöpp
Fréttir | 1 ágúst, 2023
Flutt inn í Báruklöpp

Þau gleðilegu tíðindi urðu að fyrstu íbúarnir eru nú fluttir inn í raðhúsin sem við erum að byggja í Báruklöpp.Mjög ánægjulegt að sjá ljós komin í gluggana og mannlíf í götuna. Fyrstu 4 íbúðirnar eru tilbúnar og stutt í að næstu 4 íbúðir verði einnig tilbúnar til afhendingar.