Við skiluðum af okkur í dag einu umfangsmesta verkefni sem við höfum tekið að okkur á allra seinustu árum, en það er leikskólinn Grænaborg í Suðurnesjabæ. Við byrjuðum á verkinu í júní 2022 eftir útboð og þegar við komum að verkinu þá var búið að gera jarðvinnuna fyrir bygginguna. Okkar hlutverk var að skila af okkur fullfrágengni byggingu án…