Archive: október 2024

Afhending parhúsa
Fréttir | 1 október, 2024
Afhending parhúsa

Við afhentum í dag fjögur vönduð parhús við Báruklöpp í Suðurnesjabæ, en þau eru 147,5 m2 að stærð með bílskúr og skiluðum við þeim alveg fullbúnum að innan sem utan, t.d. með heitum potti og fullfrágengnum sólpalli. Nýjir eigendur byrjuðu strax að flytja inn og sumir létu jafnvel renna strax í pottinn.