Archive: apríl 2023

Rafnkelsstaðavegur - Frumhönnun
Fréttir | 20 apríl, 2023
Rafnkelsstaðavegur – Frumhönnun

Við Rafnkelsstaðarveg í Suðurnesjabæ stóð húsið Vík sem var byggt árið 1945. Húsið var ferhyrnt steinsteypt tveggja hæða einbýlishús með valmaþaki og nokkuð óvanalegum gluggum. Oft var rauðum Mustang lagt á túninu fyrir framan húsið og síðar einkenndist húsið af mikilli niðurníðslu og var það að lokum rifið 2018. Við erum með þessa lóð í dag og á teikniborðinu spratt…