Þann 1. desember 2021 hófum við framkvæmdir að 24 íbúðum í rað- og parhúsum við Báruklöpp í Garði til sölu á almennum markaði. Öll húsin eru steinsteypt og með steyptri þakplötu. Þökin eru tyrft með úthagatorfi og voru seinast byggð hús í Garðinum með torfþaki á 19. öld, en torfþök eru bæði umhverfisvæn og endast mjög vel. Fyrstu 4 íbúðirnar…